þriðjudagur, ágúst 30, 2005
Þórir bróðir og ég í kvöld. Þeir kíktu í heimsókn Almar og Þórir og við höfðum það bara helvíti gott. Gaurarnir bara á leiðinni til Benidorm, þ.e.a.s. Almar og Þórir. Snilld mar. Benedorm er staðurinn!! fæ alltaf fiðring þegar ég hugsa um þann stað ;) Ætla að henda mér í háttinn og býð bara góða nótt
mánudagur, ágúst 29, 2005
Er ég kvikindi ef ég segi að þetta er brjálæðislega fyndið? ;) http://www.ejbdotcom.net/content/eece42/grapecrushingaccident.wmv hehe
Myndaalbúmið er komið í gagnið en það er hann Hjalti sem vistar það.... Og eitt enn,,, Hann Tóti Ripper er byrjaður að blogga www.folk.is/ripperinn Þar er allt látið flakka!!
sunnudagur, ágúst 28, 2005
Góðan daginn. Það verður margt á dagskrá hjá mér, Einar Erni, í dag á þessum fjandi góða þynnkudegi. Vill byrja á því að óska mömmu minni til hamingju með fimmtugsafmælið í gær! Ég ætla að tala um Porsche, óeirðalögreglu, myndir af mér og síðast en ekki síst,, langa manga.-Myndir af mér- Þar sem að þetta er síðan mín mun ég birta á næstunni myndir af mér í massavís. Ég verð semsagt algert egó á sjálfum mér enda er nokkuð við öðru að búast? cheese! ;) -Nýir eigendur á langa manga- Hann Gummi Hjalta er búin að kaupa langa manga og það er ekkert nema gott um það að segja. Fyrri eigendur voru fínir en Gummi á eftir að hækka standardinn á staðinum, það er alveg á hreinu. Burt með ullarpeysuliðið og inn með rokkaranna ;) Cheese! -22 milljón kr Porsche-!!! Hann Ásberg Pétursson frændi minn kom í afmælið henna mömmu í gær hérna í Keflavík og bílaflotinn sem fylgdi honum var ekki af verri endanum. Glænýr Benz sem konan hans kom á og síðan kom hann stuttu eftir á geggjuðum Porsche sem kostar um 22 milljónir.. Ótrúlegt??? en satt. Ég mun birta myndir af mér í honum á næstunni og þið skuluð fylgjast með því! Við tókum rúnt á honum til Sandgerðis og skoðuðum þar húsnæðið þar sem hann mun starfrækja fiskvinnslu á næstunni. Blæjan niðri og alles! Geðveikt! Ég nefni það ekki á hvaða hraða við keyrðum ;) Cheese! -Óeirðalögregla á Íslandi- Bloggarinn ykkar var að skoða gamalt fréttablað á klósettinu áðan og hann rakst á soldið merkilega fyrirsögn,, " Lögreglan var við það að missa tökin" en þar er átt við að á menningarnótt hafi allt verið kreysí. En ég er með lausn!!!!!! -óeirðalögregla- og ég ætla að vera fyrsti maðurinn til að bjóða mig fram í hana. Það yrði geðveikt að buffa einhverja fávita með kylfu og harðplastskjöld að vopni. Það er lausnin einfaldlega. Sammála? Semsagt þá er bloggari dauðans búin að ausa úr sér yfir ykkur og ekki í fyrsta skipti, né síðasta ;) Cheese!!!
föstudagur, ágúst 26, 2005
Það er naumast að ástarvikan í Vikinni minni fer "vel" af stað. Henni er þjófstartað með nauðgun! Djöfuls viðbjóður! Legg til að þegar það kemst upp hver það var sem nauðgaði stelpunni að við leigjum einhvern svartan sambó og látum hann gera það sama við hann og hann gerði við stelpuna,, sammála??
fimmtudagur, ágúst 25, 2005
Bloggið er byrjað á þessu fimmtudagskvöldi.l Var að klára staffafund á Ránni og líka dag með Eastwood. Já, vikan hefur verið tvískipt. Rafmagn og rafmagnað andrými. Jebb, vann í rafmagninu þar til í dag þegar ég "neyddist" til að taka frí fyrir Eastwood, "Flags of our fathers". Fuckin endalaus snilld. Fékk loksins að hlaða hríðskotariffilinn minn í dag og bjóst eiginlega við meira höggi sko... Svona nett högg en hávaðinn var töluvert meiri. boomboomboom fuck yeah!! Þetta er samt helvíti fyndi'ð hvernig þetta er á settinu. Það er kannski hægt að líkja þessu við sjómennsku, því Eastwood er skipstjórinn, síðan kemur stýrimaðurinn sem er aðstoðarleikstjórinnn en til að gera langa samlíkingu stutta þá erum við, aukaleikararnir,,, hásetarnir. Jebb við fylgjum skipununum frá mr. Eastwood. Og gerum það með stæl. Fengum helvíti vel að éta í dag, hamborgara, American style og pasta og auðvitað borðuðum við nokkra Japana svona í tilefni dagsins,, namminamm... Alltaf jafn góðir. Síðan slöðuðust 2 hjá okkur í dag,, annar varð fyrir bát og hinn lenti á sprengju,, semsagt allt í gangi. síðan eru sumir sem alveg sleykja Hollywood leikaranna í hengla,, slurp slurp fuckin slurp,, en það eina sem þeir fá til baka er rassgat... hehe eins og allir fá sem sleykja rassa ;) ciao
sunnudagur, ágúst 21, 2005
Hæbb. Helgin var öflug. Hún byrjaði eins og svo margar aðrar helgar á föstudegi. Spilaði um kvöldið á "Hápunktinum" í Keflavík. Bara tilviljun að ég spilaði þar því ég hélt að ég yrði í fríi þessa helgi. Mar var eiginlega aðeins og vel í glasi en þetta gekk ágætlega að ég held,, þangað til að ég heyri eitthvað annað ;) Síðan kom laugardagurinn eins og hendir stundum þegar föstudagurinn er búin og þá var farið í borgarferð á menningarnótt og ég segi bara sem betur fer komst ég inn á mína staði án þess að bíða í röð, alveg merkilegt hvað Reykvíkingum þykir skemmtilegt að hanga í röð mar, en samt þoli ég ekki þetta þotulið sem kemst inn fram hjá röðinni þannig að..... Ég hataði sjálfan mig soldið það kvöldið ;) Kom svo til Keflavíkur í nótt og droppaði aðeins við á Casino, sem er strippstaður hérna í Kef og chillaði þar í einn bjór og svo tók ég röltið heim og steinrotaðist. vinna í fyrramálið og gaman ;9 hmmmmm. Já, Arsenal tapaði í dag, fór á Traffic og horfði á leikinn, Drogba skoraði sigurmarkið á ótrúlegan hátt eiginlega. Allaveganna til hamingju Chelsea með að vinna besta liðið í úrvalsdeildinni, ekki eru allir sem geta það sko ;) En segið mér eitt,,, hvernig hafið þið það þarna úti? Endilega tjáið ykkur í coment draslið,.... Yfirþynnkan kveður!
föstudagur, ágúst 19, 2005
Kaldur dagur!!! Wow hvað það blés á okkur í dag! Skítakuldi og sandrok. En það stoppaði ekki Clintarann! Kjöraðstæður fyrir upptökur. Annars er ég sáttur við mitt hlutskipti í þessari mynd. Veit ekki hvort ég sést í myndinni en held að það sé alveg sjéns á því. Fékk allaveganna að skjóta úr fallbyssu og upplifa hluti sem ég gat ekki látið mig dreyma um að upplifa.. Skriðdrekar, sprengingar við hliðina á manni og þvílík læti,,,, örugglega mjög líkt því að vera í stríði. Er ógeðslega sáttur maður!!!!! AHHHHHHHHH gæti sprengt einhvern fokkins japana upp!! ;) Fylgist með framhaldinu!
fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Wow hvað við fengum góðan mat eftir tökur í dag, grillaðan lax, svínakjöt og síðan voru ávextir og kökur í desert. Annars var dagurinn alveg rosalegur, var í stórskotaliðinu og við plöffuðum hverri sprengjunni á fætur annari í þvílíku dæmi mar. Síðan er alveg ótrúlegt að manni finnst bara eðlilegt að hafa Clint Eastwood hliðina á sér, það er skrítið skal ég segja ykkur. Rennblotnuðum líka í dag við að vera í fljótandi skriðdreka því það var helvítis brim en fengum líka að fara heim fyrstir. Best að henda sér í sjóðandi bað og fá sér einn kaldan.. adios from Hollywood.
þriðjudagur, ágúst 16, 2005
Svona lítur hermaðurinn út í Iwo Jima 1945 og 2005. Þessi mynd er tekin í stóru sandvík eftir stórárás á Japan, Still alive á meðan flestir úr minni herdeild féllu. Ég held þarna á B.a.r. sem er eins og ég er búin að segja ykkur -Browning automatic rifle- með stadíf umdir hlaupinu. Magnað ;)
God damn hvað síðustu dagar hafa verið geggjaðir.. "Flags of our fathers" verður massíft dæmi maður. Hún verður sýnd simarið 2006. Hlakka til að sjá hvernig Clintarinn fer með þessa ræmu. Það er Keflavíkinn sem blívar í dag og það er nú bara ágætt að vera hérna, fokkins fínt. Best að fara chilla á því fyrir morgundaginn, mæting kl 9:00. Góða nótt.
föstudagur, ágúst 12, 2005
Metró víkur fyrir úbersexúal
Metrómaðurinn er dauður. Í staðinn er kominn karlmaður sem er übersexual og lifir eftir nýrri skilgreiningu karlmennskunnar.
Svona mikið er víst: David Backham er metrósexúal maður, nánast óþægilega vel snyrtur og með stærri fataskáp en flestir kvenmenn. Örlög þessa fyrirbrigðis voru öllum ljós: dauði og það fyrr en síðar.
Nú er stundin runnin upp - sem gætu verið góðu fréttirnar - en það eru sömu þrjár konurnar og fundu metrómanninn upp sem drápu hann - og það eru eiginlega vondu fréttirnar. Því metrómaðurinn á sér arftaka, M-karlinn sem er úbersexúal.
Og hverjir eru það? Það eru karlmenn sem eru mjög aðlaðandi, kraftmiklir og eru þeir sem bera af meðal jafnaldra sinna. Þeir hafa sjálfstraust án þess að vera hrokafullir, karlmannlegir, bera skynbragð á tísku og gæðum á öllum sviðum. Úbersexúal-karlmaðurinn leggur meiri áherslu á sambönd en metrómaðurinn en er jafn spenntur fyrir innkaupaferðum og hann. Áherslan er þó á ákveðna hluti en ekki verslunaræði verslunaræðisins vegna.
Bestu vinir úbersexúal-karlsins eru karlar en konur eru aldrei félagar hans. Lykilatriði hjá úbersexúarl-karlinum, segir þríeykið sem fann um metrómanninn, eru hefðbundin karlmennskugildi eins og kraftur, heiður og skapgerð í blandi við jákvæð kvenleg gildi eins og umönnun, samskipti og samvinnu.
Og hvaða karlar eru það sem teknir eru sem dæmi um þessa nýjustu útgáfu hins fullkomna karlmanns? George Clooney og Donald Trump. Því er hér með spáð að innan skamms verði kynnt enn ein útgáfa af draumakarlinum, senior-sexual, karlmaðurinn til að eldast með. Traustur, notar viagra og á stóran bankareikning. Aðrir kostir eru óþarfi.
Jæja elskurnar. Hvað segiði?? Búin að vera langur dagur hjá mér skal ég segja ykkur, var úti á pramma í dag í 4 klukkutíma og sprengingar og læti ´sjónum. Semsagt það eru byrjaðar tökur á "Flags of our fathers", sá meira að segja Clint áðan, meikaði samt ekki að vera einhver fáviti og nálgast hann, held að hann vilji nú bara einbeita sér að því sem hann á að gera. Er með B.A.R. vopn sem er Browning automatic rifle, semsagt hríðskotabyssa og ég er einnig í stórskotaliðinu með alveg hjúmongus fallbyssu. Ég get sagt ykkur það að manni verður bumbult af högginu frá þessum fallbyssum,, í alvöru! ;) Semsagt sprengingar, hríðskotabyssa, skriðdrekar og kolgeggjaðir sgt.-ar sem stjórna okkur með heraga. Can it get any better?
fimmtudagur, ágúst 11, 2005
Þvílíka snilldarmyndin maður!! Jón Atli vinur minn með Kizz tunguna!! Líst mér á keallinn. ... Ég get sagt ykkur eitt! ;) dagurinn í dag var svakalegur!! Eastwood stendur fyrir sínu! ;) Annars er gigg í kvöld á Ránni og mæting kl 6 í fyrramálið takk fyrir... Verð að henda mér í bað, ég fíla það, að farí bað, hvað? bað, að farí bað, staðfesti það! Bless í bili!
þriðjudagur, ágúst 09, 2005
Lofthræðsla er ein tegund noju sem ég þarf að glíma við. Alveg djöfullegt þegar mar er hátt uppi, jamm , hátt uppi sko ;) Ég var að leggja rafmagn í íbúð í Njarðvík í dag og það var frekar óþægilegt að vera uppá stillansa með engu handriði,, fuckin pain in the bloody azz my friend. Styttist í helgina og þá verður gaman.. Ekki fyllerí,, heldur eitthvað miklu skemmtilegra en það,, já það eru til hlutir sem eru skemmtilegri en fyllerím meira að segja hjá ykkar einlæga -bloggara dauðans- Nánar a'ð því síðar,,,, alveg geggjað fuckin shit!
sunnudagur, ágúst 07, 2005
laugardagur, ágúst 06, 2005
Já, nóg að gera hjá löggunni í Keflavík í nótt eins og meðfylgjandi frétt segir,,,-Varnarliðsmaður hlaut skurðsár eftir hópslagsmál á Hafnargötu í Reykjanesbæ í nótt. Fimm aðilar voru handteknir vegna rannsóknar málsins, en maðurinn sem skarst gekkst undir læknisaðgerð og er ekki talinn í lífshættu.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu virðist sem til átaka hafi komið á milli tveggja hópa á þriðja tímanum í nótt.- Já mar tók eftir þessu í nótt, allt vitlaust og löggan girti af svæðið og alles.. Annars var nóttin bara helvíti fjörug, hitti meðal annars, fyrrv.kærustu, æskuvinkonu héðan úr kef sem ég lék mér við útí kanarý þegar mar var lítill ;) stýrimann sem ég var með útá sjó, og fl og fl.. ótrúlegt kvöld eiginlega. jammm, spurning hvað mar gerir í dag, frekar leiðinlegt veður,, þannig sko... Atli mar fokkist ekki bara og fái sér pizzu,,, HHheeld það nú.. Bless i bili.
föstudagur, ágúst 05, 2005
Well,,,,, its´a one for the money,, two for the show..... Elvis is Back! Bloggari dauðans með ykkur á Föstudagskvöldi og það er fallegt kvöld hér í Kreml,, Kvöldsólin alveg að drepa mann,, og bestu kveðjur frá Hollywood! Sgt. Einar has left the building...... Jæja, hvað segiði þarna úti? Mar er alveg að fríka út á þessum myndum sem ég fattaði hvernig ætti að setja inn.. Elvisin alveg að gera sig ;) Annars er það bara vinna í kvöld, dyravörður á Ránni Kef. Allt að verða vitlaust. Hjalti búin að uppfæra síðuna hjá sér alveg á milljón og tjekkaðu á því motherfucker. Slóðin hjá honum er eins og vera ber,, jafnvel allsber... http://www.mitt.is/hjaltig Skemmtið ykkur yfir helgina eða takið því bara rólega.. mér er fuck sama ;) bæbæ
fimmtudagur, ágúst 04, 2005
Metallica hitar upp fyrir The Rolling Stones.
Þetta er ekkert kjaftæði. Þeir hita upp fyrir Stones í San Fransisco, 13 og 15 nóvember. Eftirfarandi er haft eftir Lars Ulrich trommara Metallica, " í gegnum árin höfum við verið það heppnir að spila með hljómsveitum sem við ólumst upp við, t.d. AC/DC, Deep Purple, Guns N´Roses og Iron Maiden, en eina hljómsveitin sem við höfum alltaf viljað spila með en höful aldrei gert er að sjálfsögðu "The Rolling Stones". og áfram heldur Lars " það eru forréttindi að fá að hita upp fyrir "The Rolling Stones" í okkar heimabæ San Fransisco, og auðvitað verður þetta fokking gaman og fjör, enda höfum við ekki hitað upp fyrir hljómsveit síðan 1992. Með þessu erum við að hlaða batterýin í okkur fyrir komandi átök". Djöfull væri mar til í að tjekka á þessum tónleikum, en það er allaveganna uppselt á fyrri tónleikana, veit ekki með síðari. Hell yeah!
Já, þegar sumir eru hugsi, þá eru þeir hugsi. ;) Ég er einmitt soldið hugsi núna. Fór á fund í morgun með Rúnari Júll hérna í Keflavík og átti alveg frábærar samræður við hann. Hann er alveg heavy flottur á því og veit svo sannarlega um hvað hann er að tala. Tilefnið? jú auðvitað tónlist og aftur tónlist. Útgáfa á plötu. Niðurstaða? Peningar og aftur peningar. Það er frekar dýrt að gefa út plötu, en alls ekki ómögulegt, það er allaveganna mitt hugarfar gagnvart þeim málum og öðrum, það er allt mögulegt!!! Nánar að þessu síðar. Er núna að hlusta á Metallica, live on November 13, 1997 at The Ministry of Sound, London. Alveg magnaðir tónleikar, þar sem James Hetfield fer gjörsamlega á kostum, sérstaklega í laginu "The thing that should not be" , in madness you dwell!!
miðvikudagur, ágúst 03, 2005
Já, þetta er ekki í fyrsta skipti sem maður sér svona uppstillingu á mínum mönnum. Þetta er allvanaleg sjón enda unnu þeir Ajax-tournament um daginn. Næst er það leikur á sunnudag gegn Chelsea. Það verður að segjast að sá leikur verður örugglega spennandi en það er verið að spila um samfélagsskjöldinn. Hlakka til að sjá Henry hakka varnarmennina í Chelsea... Áfram Arsenal!
Hvernig líst ykkur svo á mig og Tóta Ripper saman á dubliners eftir Iron Maiden tónleikana.. Alger snilld. Held að ég hafi gleymt að segja ykkur frá því að ég hitti sjálfan Steve Harris á Dubliners fyrir tónleikana,,, ég sagði við hann "Nice to meet u, see you tomorrow" ;) Rock on!
þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Ég er komin með nýjan link, hann er neðst á linkunum og er hjá honum Hjalta Gústavs í Keflavík en hann er með fullt af myndum og sér síðu með lögunum mínum. Endilega tjekkið á því elskurnar ;)