laugardagur, febrúar 28, 2004
Ég eldaði alveg heavy djúsí steik í nótt, bláberjalegið lamb og gratíneraðar kartöflur, nammi namm. Skolaði því niður með einum köldum og fór síðan í háttinn og svaf eins og grjót. Já, laugardagur og vinna til 12. Jaaaaa, það er svosem ágætt kannski ;/ En ég veit alveg hvar ég myndi fíla mig betur en hérna í vinnunni á laugardegi og ég held að þið vitið það líka,, Auðvitað á barnum!!!!! segi sona, ég væri alveg mazza til í að vera núna fyrir westan í faðmi fjallanna og hafa það gott annaðhvort á Suðureyri eða Bolungarvíkinni, báðir alveg yndislegir staðir,, grát ;/,,það örlar bara fyrir smá heimþrá hjá mér. helvítis rassgat mar, ekkert sona kjaftæði Einar Örn!!!! ;) Ég held allaveganna að það séu svona c.a. 2-3 vikur topps eftir af vertíðinni. ÞAnnig að þá kem ég westur og held áfram að kvelja Westfirðinga með látunum í mér! ;9 Gotta go 2 work. Bloggari dauðans segir,,, "Seeya"!!
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
já, lífið á verbúðinni er meira en lítið skrítið. Við erum 7 stk þar og þar ber helst að nefna hann Guðmund, ég er búin að nefna hann "Gangna Guðmund" því hann talar ekki um annað en göng og gangnaframkvæmdir, þá er ég að meina að hann talar í alvöru um ekkert annað en fokkin göng, hann skrifar greinar í blöð um göng, en ég hef heyrt að hann flippaði yfirum í háskóla, semsagt hann las yfir sig greyið karlinn. Svo er hann Halli sem að ég kynntist fyrst á Höfn í Hornafirði, en hann er ágætis kall, bara frekar blautur eins og gengur ;) og svo er ein Grænlensk stelpa sem er bara ágæt, hún heitir ída, já!! alveg eins og ída í Emil í katthollti, geggjaður skítur. Síðan er einn frekar grumpy Pólverji sem er alger fullkomnunarsinni, það verður allt að vera samkvæmt bókinni hjá þeim manni, frekar pirrandi. En ég og Þórir reynum að halda okkar húsverkum, eins og t.d. á mánudag keyptum við dýrasta klóettpappír sem völ var á, og hann er svo mjúkur að það er alveg með ólíkindum, ahhhhh semzagt mjög gaman að skeina sér. En við erum allaveganna búnir að komast að því að ostur er dýr!!! alveg fokkin "A" dýr, ég meina við eyðum meira af peningum í ost heldur en fokkins bjór!!!! How slow can u blow! jæja,, untill later good pplz. Lifið heil og ekkert fokkins beil. Ykkar einlægi, Bloggari dauðans!
miðvikudagur, febrúar 25, 2004
Síðasta helgi var rosaleg. Byrjaði á Skítamóralinum í Egilsbúð á föstudagskvöldinu og það var alveg heavy dúndur stemmari, og audda bögg og solleis en það er auðvitað fylgifiskur þess að koma í nýjan bæ, bara gaman. Laugardagurinn var helv´ti skemmtilegur og ég fór og spilaði á Eskifirði, það var nú ekki margt um manninn og ég hætti að spila klukkan 0200 og við brunuðum yfir á Neskaupstað og beint inn á Egilsbúð og náðum einum bjór þar og fórum svo heim. fin helgi. Er búin að vera vinna á 12 tíma vöktum og er í þessum skrifuðu orðum í laxaslátrun. Ótrúlegt hvernig laxinum er slátrað, hann er "gasaður" niður til að hafa hann rólegan og svo er honum slátrað af mikilli hörku!! Hvað haldiði að helvítis dýraverndunarsinnarnir myndu segja við þessu ;) allaveganna pplz.. have 2 go now.. Bið að heilsa í bili!
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
hananú! sagði haninn áður en honum var riðið
Jæja,, enginn loðna í dag en það er ekki þar með sagt að það sé ekkert að gera. Var í bolfiskvinnslu í dag og er núna í laxaslátrun, semsagt mjög fjölbreytt vinna hér á bæ. Ég og Þórir ætlum að skella okkur á Egilsbúð í kveld og fá okkur eina spiukfuckinghelvítisfeita pizzu að hætti bakarans! og auðvitað skola henni niður með ísköldum öl. En ég gef þessu Norðfjarðarlífi alveg 10+. það er vel staðið að öllum málum hér og t.d. er hér í síldarvinnslunni boðið upp á 2 teg. af djús, kaffi, heitt súkkulaði, súpur og mjólk, þannig að mar þornar alveg örugglega ekki upp hér og síðan er fólkið hérna alveg meiriháttar hresst og skemmtilegt. Bara gaman. En, nú skulum við bara segja öll pizza og bjór, í einum kór! Þvílíkur hagyrðingur er ég ;) bæ í bili
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
Olræt. I´m back, in black folks. Þetta er nú alveg meiriháttar hérna á Norðfirði. Það er strætó sem að mar fer á í vinnuna á hverjum degi, og það er frítt í hann! Þetta ættu strætisvagnarnir fyrir sunnan að taka sér til fyrirmyndar ;) Og verbúðin er sona lala, hún er kölluð "Stjarnan",, held að það sé einhver kaldhæðni sem fylgir því nafni ;) En það er alveg brjáluð vinna hérna allan sólarhringinn. Verð að spila á næsta laugardag á Eskifirði á Pizza 67. Hef spilað þar einu sinni áður og það var alveg geggjað þannig að mig hlakkar mikið til! YYYYYfuckinhaaaaaa!. Mæli með því að allir prufi að tjekka á vertíð.. bara gaman. Hey!!! I´m still with my girl ;) Bloggari dauðans kveður úr bæ dauðans.
laugardagur, febrúar 14, 2004
Jæja. Bloggari dauðans að blogga frá Neskaupsstað! Já, þar sem gaurinn fannst í höfninni! ;) Löggan meira að segja kom til okkar upp á verbúð og spurði okkur útúr. Við komum, þ.e.a.s. ég og Þórir bróðir, á Fimmtudagskveldið... Þannig að löggan trúði okkur með herkjum og hefur örugglega tjekkað betur á okkur, nema hvað. Verð að halda áfram að vinna. Bless í bili elskurnar & stay tuned for more news from Norfjordur. adios amigos.
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Eins og þú veist, þá verður það Jónsi í svörtum fötum sem fer fyrir Íslands hönd á Júróvisíón. Hann hefur nú aldrei verið skemmtilegur en ég ætla ekki að dæma þetta dæmi fyrr en ég hef heyrt lagið. Þorvaldur útsetur lagið þannig að það má búast við miklu skrauti í laginu. Áfram Ísland!
mánudagur, febrúar 09, 2004
Þessi síðasta helgi var mjög fín, sona - nokkrir hlutir en heildina litið þá var þetta rokk. Afmælið hjá Örnu var alveg heavy skemmtilegt, þar var spilað og sungið og hlustað á góða tónlist ásamt því að drekka ótæpilega þessa bollu sem ég bjó til, sem btw smakkaðist alveg hrikalega vel þaéssf. ciao í bili!
föstudagur, febrúar 06, 2004
?? er komi? a? ?v?!! hverju? ja, a? fara? bor?a. Mataqrbo? h?r heima hj? ?rnu vegna 20 afm?lis hennar ? morgunn. S??an ? kveld f?rum vi? ? afm?li hj? J?ni Kristj?ni sem b?r ? m?ti okkur og ?ar ver?ur sk?la? og tj?tta?. ? morgunn ver?ur svo haldi? upp ? afm?li? hennar ?rnu. Semsagt miki? djamma? og ?ti? yfir ?essa helgi. Eins og yfirleitt allar a?rar helgar ;)
hehe. Eitt fyndið,, Mar þarf greinilega að eiga nokkrar millur í vasanum til að öðlast eftirtekt hjá honum Palla Önundar frá Flateyri. Sá að hann tekur myndir fyrir bb.is. Það vantar aðalmanninn Palli!! Hvað er að!?
Hljómsveitin Korn spilar hér á fróni 30 maí að ég held. I don´t give a fuck!!! U know why??????? Því að ég verð á Roskilde festival 2004 að berja þá augum og eyrum! Mæli samt með því að blankir og rokkþyrstir Kornaðdáendur mæti á þessa tónleika!! Neeema hvað! Og auðvitað mæli ég ennfrekar með því að fólk flykkjist til Danaveldis í sumar og upplifi stemmninguna á Roskilde hátíðinni. Ég var þar´99 og sá þar Metallica og.fl. En mig hlakkar til að sjá Korn og einhverjar aðrar helvítis hljómsveitir berja á hljóðfærin sín eins og það væri einhver helvítis hersveit á eftir þeim með byssuoddana í rassgatinu á þeim!! En fyrir þá sem ekki vilja svona festival þá mæli ég með BENIDORM!! Hvert sem þú ferð þar,, þar er stuð. Gargandi diskotek út um allt og þá er ég að tala um diskotek þar sem þú gjörsamlega sleppir þér!! Áfengið flæðandi og blóðrásirnar út-þandar af æðisgengnu brjálæði..... Ég er ekki að ýkja! (í mínu tilfelli;) Fór nebbla eina helvíti góða útskriftarferð hjá æjjj einhverjum bekk úr fví eða mí, hvað sem þetta hét eða heitir,,ásamt nokkrum góðum vinum og kunningjum. Þar upplifði mar eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi, m.a. fórum við í einhvern helvítis sægarð með fullt af hoppandi höfrungum og solleis, það eilla toppaði þessa ferð, ótrúlegt??? Sama segi ég en þetta var alveg geggjað þó að ég hef margoft séð svona sýningar í útlöndum. Geggjað.. Shit mar,, mér langar til Bene!!! Who knows?! En ég veit að hann Baldur Smári er með myndir af þessu.. Held að þær séu á síðunni hans (Link fyrir neðan) Semsagt,, Bloggari Dauðans er komin í ferðahug!!! Og þá er fjandinn laus!
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Djöfull er manni búið að dreyma skringilega drauma undanfarið! Hrapandi í lyftum og fleira! Heavy scary skítur. Hrapa úr í lyftu úr 20 hæð alveg niður, shæt!!! Svona draumfarir koma alltaf fyrir mig á þessu tímabili, þ.e.a.s. þegar sólin er að rísa eftir skammdegið. Gott allaveganna að skammdeginu er að ljúka! Ég segi nú kannski ekki að ég sé haldin einhverju skammdegisþunglyndi en mér finnst það allaveganna gott þegar því lýkur... semsagt skammdeginu. Nóg um skammdegi og yfir í eitthvað allt annað. Þórir bróðir er núna í borg mikilmennskubrjálæðisins og ætlar held ég að fara í leikhús og síðan er hann að spá í að fara á djazzballett sýningu sem klassíski listdansskólinn er að setja upp, held að hann eigi alveg eftir að rokka í bænum á svona sýningum,, hhhheld það nú! ;) Ég fer í bæinn bráðlega og síðan þaðan eitthvað út í rassgat. Meira um það "Seinna meir"! En það verða tvö afmæli yfir helgina, Jón Kristján vinur minn á afmæli annaðkvöld (skulum bara orða það þannig ;) og síðan á Arna mín afmæli á laugardaginn. Okkur vantar uppskrift af bollu?!?!?! Einhver með góða hugmynd?
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
Megaskítur mar.. Sá að það er komið spjallsvæði hjá honum Bigga bloggara, og ekkert nema gott um það að segja. Smá umræða þar um "Klámvæðingu" og ég auðvitað lét til mín taka þar. Sama hvað hver segir þá fíla allir karlar klám,,, ég meina hver fílar ekki að sjá einhverja geggjaða skutlu vera neglda af einhverjum 18 tommu negra ;) Allir að rétta upp hönd sem fíla það!!
Af mp3.is
-Samfés , Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hefur farið fram á það að hljómsveitin Mínus undirriti yfirlýsingu að meðlimir sveitarinnar hafi aldrei neitt ólöglegrar vímuefna. Það má geta sér þess til, að þessi beiðni hafi komið í kjölfar opinskás viðtals sem Mínus gaf erlendu rokktímarit.-
hehehehe ;) meira ruglið. Þeir áttu víst að spila á einhverjum samfés tónleikum en fá það ekki útaf því sem þeir sögðu í þessu rokktímariti. Fuckin rugl í þessu liði mar. Forvarnir eru af hinu góða en draslið er þeim mun betra.! ha??? What ever my goat! Jæja sko... Er núna bara að bíða eftir því að hænan verði tilbúinn, er nebbla að elda sko ;) Hæna, salat, hrísgrjón og bjór,,,, og svo verður tekinn upp gítarinn og gaulað oní liðið!!! Oghananú!
-Samfés , Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hefur farið fram á það að hljómsveitin Mínus undirriti yfirlýsingu að meðlimir sveitarinnar hafi aldrei neitt ólöglegrar vímuefna. Það má geta sér þess til, að þessi beiðni hafi komið í kjölfar opinskás viðtals sem Mínus gaf erlendu rokktímarit.-
hehehehe ;) meira ruglið. Þeir áttu víst að spila á einhverjum samfés tónleikum en fá það ekki útaf því sem þeir sögðu í þessu rokktímariti. Fuckin rugl í þessu liði mar. Forvarnir eru af hinu góða en draslið er þeim mun betra.! ha??? What ever my goat! Jæja sko... Er núna bara að bíða eftir því að hænan verði tilbúinn, er nebbla að elda sko ;) Hæna, salat, hrísgrjón og bjór,,,, og svo verður tekinn upp gítarinn og gaulað oní liðið!!! Oghananú!
mánudagur, febrúar 02, 2004
Sælveriði elskurnar. Brjálað veður hérna fyrir utan hjá mér þessa stundina. Samkvæmt óstaðfestum tölum nær vindhraðinn alveg upp í 25m/sek í hviðum, semsagt alveg kreysí veður. Var að blaða í því skemmtilega blaði D.V. áðan og sá margt þar. M.a. að Baggalútur sé að fara á rás 2 og vera með einhverja pistla þar, díses kræst mar, frekar leiðinlegir gaurar og það sem fer eiginlega mest í pirrurnar á mér varðandi þá baggalútsmenn er að þeir eru svo miklar kellingar að þeir þora ekki að koma undir sínum skírnarnöfnum heldur kalla sig "Enter" og "Fucker" og eitthvað slíkt. How slow can u blow!?!?! ;) Annars var Þorrablótið á helginni alveg tær snilld, góður matur og skemmtilega skemmtileg skemmtiatriði, og svo var farið í kokkinn og dansað í hringi þangað til að tónlistinn stoppaði, þá á mar að grípa kellinguna fyrir framan sig og dansa með henni einn dans og síðan aftur í kokkinn,, alveg magnaður þessi kokkur... Var komin heim um 2 eftir blótið, þá er ég ekki að meina 2 næsta dag ;) heldur 2 um nóttina því að ég át alveg drasl yfir mig, og mér leið eins og ég væri að farað gjóta einhverjum andskotanum útúr mér,,,,, sem var reyndar alveg satt hehehe huhummm. nóg um það. Bloggari dauðans!!! Sá smekklegasti í branzanum!